Höfuð, herðar, hné og tær

Höfuð herðar hné og tær
Höfuð herðar hné og tær – hné og tær
Höfuð herðar hné og tær – hné og tær
Augu eyru munnur og nef
Höfuð herðar hné og tær – hné og tær

Endurtekið þrisvar sinnum

Hnakki kinnar haka háls – haka háls
Hnakki kinnar haka háls – haka háls
Bringa magi bak og rass
Hnakki kinnar haka háls – haka háls

Endurtekið þrisvar sinnum
 

Meistari Jakob

Meistari Jakob, meistari Jakob,
sefur þú, sefur þú?
Hvað slær klukkan?
Hún slær þrjú, hún slær þrjú

Enska
Are you sleeping, are you sleeping,
Brother John, brother John,
Morning Bells are ringing,
Ding ding dong, ding ding dong.

Finnska
Jaakko kulta Jaakko kulta
Herää jo herää jo
Kellojasi soita kellojasi soita
Piu pau pou piu pau pou.

Þýska
Bruder Jakob, Bruder Jakob,
Schläfst du noch? Schläfst du noch?
Hörst du nicht die Glocken?
Ding dang dong, ding dang dong.

Franska
Frère Jacques, Frère Jacques
Dormez-vous, dormez-vous?
Sonnez les matines,
Ding ding dong, ding ding dong.

Sænska
Broder Jakob, broder Jakob
sover du, sover du?
Hör du inte klockan
Ding ding dong

Danska
Mester Jakob, Mester Jakob,
Sover du? Sover du?
Hører du ej klokken?
Bim, bam, bum, bim, bam, bum.

Sex litlar endur

Sex litlar endur þekki ég
fimm eru mjóar og ein er sver.
Ein þeirra vappar og sperrir stél
fremst í flokki og segir
kvakk, kvakk, kvakk.

Niður að sjónum vilja þær
vagga vibbe vabbe vibbe vabbe til og frá.
Ein þeirra vappar og sperrir stél
fremst í flokki og segir
kvakk, kvakk, kvakk.
Segir kvakk, kvakk, kvakk.

Leikskólinn Austurborg | Háaleitisbraut 70 | 105 Reykjavík | s: 553 8545 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
loginInnskráning | Sendu okkur póst