Þýtur í laufi

Þýtur í laufi, bálið brennur.
Blærinn hvíslar: “sofðu rótt.”
Hljóður í hafið röðull rennur,
roðnar og býður góða nótt.
Vaka þó ennþá vinir saman
varðeldi hjá í fögrum dal.
Lífið er söngur, glaumur, gaman.
Gleðin, hún býr í fjallasal.

(Lag: Aldís Ragnarsdóttir.. Ljóð: Tryggvi Þorsteinsson)

Leikskólinn Austurborg | Háaleitisbraut 70 | 105 Reykjavík | s: 553 8545 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
loginInnskráning | Sendu okkur póst