Kalli litli könguló

Kalli litli kónguló klifraði upp í tré
þá kom rigning og Kalli litli datt.
Upp kom sólin og þerraði hans kropp,
Kalli litli kónguló klifraði upp í topp.

Kalli litli kónguló klifrar upp í rúm
Það er komið kvöld og allt er orðið hljótt.
Mamma kemur inn og býður góða nótt.
Kalli litli kónguló sofnar vært og rótt

Leikskólinn Austurborg | Háaleitisbraut 70 | 105 Reykjavík | s: 553 8545 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
loginInnskráning | Sendu okkur póst