Trúðadagur

Í dag héldum við upp á Trúðadaginn og er búið að vera rosalegt stuð.

Við sóttum okkur stultur, máluðum okkur sem trúðar og sögðum fullt af bröndurum. Því við komumst að því að trúðar eru rosalega skemmtilegir.

trudadagur

Í gær miðvikudag fóru stúlkurnar sex í prinsessuhóp með Kattholti í heimsókn í Þjóðleikhúsið. Hákon fór með þeim og það voru allir himinlifandi yfir þessari heimsókn. Þau fengu að skoða leikhúsið og máta hárkollur.

Tjodleikhus

 

Það eru komnar myndir frá þessum tveim atburðum inn á myndasíðuna okkar!!

 

Kv starfsfólk Ólátagarði 

Leikskólinn Austurborg | Háaleitisbraut 70 | 105 Reykjavík | s: 553 8545 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
loginInnskráning | Sendu okkur póst