Foreldrafélag

Foreldrafélag AusturborgarÍ Austurborg starfar foreldrafélag og foreldrar ganga sjálfkrafa í félagið þegar barnið byrjar í leikskólanum. Á hverju hausti er haldinn aðalfundur félagsins með haustfundi leikskólans, þar sem gjald vetrarins er m.a. ákveðið og starfsemin kynnt.

Hlutverk félagsins er einkum að efla tengsl foreldra og starfsmanna, auka þátttöku foreldra í starfi leikskólans og tryggja velferð barnanna sem best. Foreldrafélagið stendur aðallega fyrir:

  • Leiksýningum
  • Páskaeggjaleit
  • Sveitaferð 
  • Útskriftarferð elstu barnanna
  • Piparkökumálun
  • Jólasveinum
  • Kaffihúsið 3 kerti
  • Fyrirlestrum o.fl.

Stjórn foreldrafélagsins 2016 - 2017

Guðrún Elísabet Ómarsdóttir - K/ formaður / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Agnes Ólafsdóttir - tengiliður leikskólans This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Steinunn Birgisdóttir - B/

Reynir Sigurður Gíslason - Ó/

Helga Sigrún Gunnarsdóttir - Ó/

Halldór Ingi Hákonarson- B og K/

Auður Dagný Kristinsdóttir - B og K/

Ingunn Loftsdóttir - K/

Sandra Sigríðardóttir Jónsd. - K/

Þóra Atladóttir - B og K / gjaldkeri This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fyrir hönd Austurborgar: Agnes Ólafsdóttir - aðst. leikskólastjóri

Leikskólinn Austurborg | Háaleitisbraut 70 | 105 Reykjavík | s: 553 8545 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
loginInnskráning | Sendu okkur póst