Sumarlokun Austurborgar 2021
Kæru foreldrar og aðstandendur,
Sumarið 2021 verður skólanum lokað frá Mánudegi 12. Júlí, og opnar aftur Þriðjudaginn 10. Ágúst.
Starfsdagur Föstudaginn 5. Mars
Föstudaginn þann 5. Mars verður haldinn Starfsdagur, og verður því skólanum lokað.
Öskudagur!
Þann 17. Febrúar átti Austurborg geggjaðan öskudag. Öll börnin mættu í búningum og kennarar líka, var svo sleginn kötturinn úr tunnunni og horft á kvikmynd í lokin og sprellað í stóra salnum. Allir skemmtu sér gríðarlega og við hlökkum til næsta öskudags.
Starfsdagur Þriðjudaginn 26. Janúar
Þann 26. Janúar verður sameiginlegur starfsdagur
með Hvassaleitisskóla, og verður því skólinn lokaður.
Starfsdagur þann 14. Október
Miðvikudaginn þann 14. Október næstkomandi verður haldinn starfsdagur og leikskólanum lokað.